Ísblóm á visnuðu strái

Morgunblaðið/Birkir Fanndal Haraldsson

Ísblóm á visnuðu strái

Kaupa Í körfu

Í FROSTSTILLUM undanfarið hafa fegurstu vetrarblóm vaxið og dafnað í ríkum mæli. Fjölbreytni í gerð er óendanleg og vaxtarstaðir sömuleiðis. Þó má segja að kjöraðstæður séu þar sem lítilsháttar volg uppgufun er úr gjá eða gjótu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar