Jökulsárbrú við Grímsstaði

Morgunblaðið/Birkir Fanndal Haraldsson

Jökulsárbrú við Grímsstaði

Kaupa Í körfu

NÚ ER UNNIÐ að viðgerðum á brúnni yfir Jökulsá á Fjöllum, við Grímsstaði. Þessi brú var byggð á árunum 1946-47 og vígð í júlí 1948. Áður var aðeins brú á þessu mikla vatnsfalli niðri í Öxarfirði. MYNDATEXTI: Viðhald - Unnið að viðgerð á Jökulsárbrú við Grímsstaði árið 2007

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar