Logos - Gunnar Sturluson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Logos - Gunnar Sturluson

Kaupa Í körfu

Fyrsti viðburður á 100 ára afmælisári stofunnar LOGOS lögmannsþjónusta mun á morgun, föstudag, rita undir samning við Háskóla Íslands um að kosta lektorsstöðu í stjórnsýslurétti til næstu þriggja ára. Er stofan þar með að feta í fótspor nokkurra af stærstu fyrirtækjum landsins sem kostað hafa slíkar stöðu við skólann. MYNDATEXTI: Afmæli Gunnar Sturluson, hrl. og framkvæmdastjóri Logos, við mynd af frumkvöðlinum Sveini Björnssyni sem hóf lögmannsstörf fyrir 100 árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar