Heimdallur 80 ára afmæli

Brynjar Gauti

Heimdallur 80 ára afmæli

Kaupa Í körfu

HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, fagnaði í gær 80 ára afmæli sínu með veislu í Valhöll. Þar voru Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri og Marta Guðjónsdóttir, formaður Varðar, sæmd gullmerki félagsins en Marta er fyrsta konan sem orðið hefur þessa heiðurs aðnjótandi. Þá var endurbætt heimasíða félagsins, frelsi.is, opnuð. MYNDATEXTI Heiðursgestur Erla Ósk Ásgeirsdóttir, formaður Heimdallar, og Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar