Íslenska óperan / gamlir munir

Sverrir Vilhelmsson

Íslenska óperan / gamlir munir

Kaupa Í körfu

Það fór fram tiltekt í húsinu og ákveðið var að selja ákveðna muni úr leikmuna- og búningageymslu óperunnar," segir Freyja Dögg Frímannsdóttir hjá Íslensku óperunni um tildrög markaðarins. "Þarna verða til sölu glös, karöflur, diskar og bollar, leikmunir og búningar." MYNDATEXTI Namminamm Stór skeið, sem var búin til fyrir uppfærslu á óperunni Flagari í framsókn og aldrei notuð, er meðal þess sem verður á markaðnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar