Gerpla

Gerpla

Kaupa Í körfu

Ég var alltaf voðalega virkt barn og fannst rosalega gaman að velta mér kollhnís, fara handahlaup og reyna ýmislegar kúnstir," segir Íris Svavarsdóttir fimleikakona sem hreppti annað sætið á Evrópumótinu í hópfimleikum í Tékklandi í október MYNDATEXTI "Fimleikar eru einfaldlega þannig íþrótt að þú verður að byrja á byrjuninni og síðan þarftu vinna þig upp, hvert þrep fyrir sig," segir Íris.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar