Blaðberi mánaðarins - Einar Örn Hilmarsson

Sigríður Óskarsdóttir

Blaðberi mánaðarins - Einar Örn Hilmarsson

Kaupa Í körfu

NIÐURSTÖÐUR liggja fyrir í Blaðberakapphlaupi janúarmánaðar. Að þessu sinni varð Einar Örn Hilmarsson hlutskarpastur og hlaut hann ipod í viðurkenningarskyni fyrir framúrskarandi blaðburð í janúar. Einar ber út í Hverafold í Grafarvoginum. Á myndinni er Einar t.h. og Friðjón Hermannsson frá dreifingardeild Morgunblaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar