Hnetusmjör

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hnetusmjör

Kaupa Í körfu

Salmonellusýking nærri 300 Bandaríkjamanna hefur verið rakin til vinsælla tegunda hnetusmjörs, þ.e. frá Peter Pan og Great Value. Um er að ræða krukkur með ákveðnu lotunúmeri sem voru seldar hér á landi þar til í gær en þá var varan innkölluð úr verslunum. MYNDATEXTI: Innkallað - Þessi krukka af Peter Pan-hnetusmjöri með lotunúmeri sem hefst á 2111 var keypt í verslun 10-11 við Eggertsgötu í fyrradag. Athugið að fjarlægja þarf miða með innihaldslýsingu af lokinu til að sjá lotunúmerið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar