Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Brynjar Gauti

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Samfylkingin hlýtur að taka sér stöðu andspænis Sjálfstæðisflokknum og standa vörð um miðjuna í íslenskum stjórnmálum að því er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður flokksins, sagði í ræðu á flokksstjórnarfundi í gær. Þar sagði hún meðal annars að það félli í hlut Samfylkingarinnar að finna lausnir á þeim vandamálum misskiptingar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefði skilið eftir sig. MYNDATEXTI: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar