Alþingi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi

Kaupa Í körfu

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi í gær hvað þingmenn hefðu fengið lítinn tíma til að kynna sér samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar, sem kynnt var í vikubyrjun, en fyrri umræða um hana fór fram á Alþingi í gær. Hún sagði að ráðast þyrfti í verulegar framkvæmdir í samgöngumálum og það yrði verkefni nýrrar ríkisstjórnar að takast á við vanrækslusyndir ríkisstjórnarinnar á þessu sviði sem öðrum. MYNDATEXTI: Verkefni - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði á Alþingi í gær að brýnt væri að byggja upp verulega góðar samgöngur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar