Eldhúsáhöld

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldhúsáhöld

Kaupa Í körfu

Handþeytarar, ausur, ostaskerar og grænmetisflysjarar. Þetta eru eldhúsáhöld sem finnast í fjölmörgum eldhúsum landsmanna. Jú, þau eru ófá tækin sem við getum ekki verið án í okkar daglega lífi. MYNDATEXTI Hvítlauksflysjari Hvítlauksrifin eru lögð á gúmmímottuna, þeim rúllað með gúmmíið undir og yfir og volà, hýðið rúllar af. Byggt og búið 399 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar