Eldhúsáhöld

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldhúsáhöld

Kaupa Í körfu

Handþeytarar, ausur, ostaskerar og grænmetisflysjarar. Þetta eru eldhúsáhöld sem finnast í fjölmörgum eldhúsum landsmanna. Jú, þau eru ófá tækin sem við getum ekki verið án í okkar daglega lífi. MYNDATEXTI Margnota opnari Hvort sem það er lykkjan á túnfiskdósinni, lokið á sultukrukkunni eða tappinn á kókflöskunni þá kemur þessi opnari að gagni. Hann nýtist líka við að skrúfa stífa tappa af t.d. tómatsósuflöskum, að fjarlægja öryggislæsingar af dollum og dósum og opna duftpoka úr t.d. súpupökkum. Kokka 890 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar