Eldhúsáhöld

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldhúsáhöld

Kaupa Í körfu

Handþeytarar, ausur, ostaskerar og grænmetisflysjarar. Þetta eru eldhúsáhöld sem finnast í fjölmörgum eldhúsum landsmanna. Jú, þau eru ófá tækin sem við getum ekki verið án í okkar daglega lífi. MYNDATEXTI Eggjaskilja Það er fátt eins gremjulegt og þegar eggjarauðan springur þegar verið er að skilja egg með því að velta rauðu milli eggjaskurna. Eggjaskiljan getur verið lausn fyrir þá sem hafa þumalputta á hverjum fingri. Eggið er einfaldlega brotið ofan í skiljuna og hvítan lekur út um göt á botninum. Búsáhöld Kringlunni 880 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar