Mörður Árnason

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Mörður Árnason

Kaupa Í körfu

Ég mæli svo sannarlega með þessum ferðamáta. Hjólreiðar eru góðar fyrir umhverfið og umferðina og svo styrkja þær líkamann og létta lundina," segir alþingismaðurinn Mörður Árnason, sem líklega er eini þingmaðurinn á Íslandi sem kemur sér á milli staða á reiðhjóli svona dagsdaglega og það þótt hann sé klæddur í "einkennisbúning" þingmanna, í jakkaföt, skyrtu og bindi. MYNDATEXTI Hagsýnn Mörður Árnason segist ekkert víla það fyrir sér þó jakkafötin séu ekki heppilegustu klæðin á reiðhjóli. Hann sé miklu fljótari í förum en ef hann væri á bil í miðbænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar