Æfing á Pétri Gaut
Kaupa Í körfu
AÐSTANDENDUR hinnar margrómuðu uppsetningar Þjóðleikhússins á Pétri Gaut eru á leið til Lundúna í lok næstu viku, en þar verður verkið sýnt í Barbican-menningarmiðstöðinni. Alls verða sýningarnar tíu og er nær uppselt á þær allar. Verkið verður sett upp á ensku og að sögn Baltasars Kormáks leikstjóra hefur kostað mikla vinnu að æfa verkið upp á öðru tungumáli. Það var Michael Billington, einn þekktasti leikhúsgagnrýnandi Breta, sem hafði milligöngu um uppsetningu verksins í Lundúnum, en að sögn Baltasars sá hann það hér á landi fyrir hálfgerða tilviljun. Á myndinni má sjá þá Björn Hlyn Haraldsson og Ingvar E. Sigurðsson á æfingu í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir