Samráðsfundur sveitarfélaga og ríkisins

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Samráðsfundur sveitarfélaga og ríkisins

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að stefnt sé að því að leggja fram tillögur um breytta tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga á landsþingi sveitarfélaganna 23. mars nk. MYNDATEXTI Samráð Fjármálaráðherra og félagsmálaráðherra ræddu við fulltrúa sveitarfélaganna í gær um tekjuskiptingu og ýmis sameiginleg mál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar