Erró sýning í Listasafni Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
ÞESSA dagana stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur sýning á 100 vatnslitamyndum eftir Erró. Myndirnar eru flestar í eigu listamannsins og hafa þær ekki verið sýndar hér á landi áður, enda margar hverjar frá síðustu árum. Myndefnið er fjölbreytt og byggist á klippimyndum sem listamaðurinn vinnur upp úr hinum ýmsu prentmiðlum samtímans, þó aðallega myndasögum. Stúlka úr sjötta bekk Álftanesskóla skoðar sýninguna af áhuga og af svipbrigðunum að dæma líkar henni vel það sem fyrir augu ber.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir