Blátt áfram

Ragnar Axelsson

Blátt áfram

Kaupa Í körfu

Út er komin bókin "Þetta eru mínir einkastaðir" en henni er ætlað að hjálpa foreldrum að ræða við og kynna börnum sínum hvað eru eðlileg mörk samskipta fullorðins fólks við börn og koma þannig í veg fyrir kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Það er forvarnaverkefnið Blátt áfram sem stendur að útgáfu bókarinnar með stuðningi Hagkaupa. Systurnar Svava og Sigríður Björnsdætur eru forsvarsmenn verkefnisins. MYNDATEXTI: Forvarnir - Systurnar Sigríður og Svava Björnsdætur forsvarsmenn verkefnisins Blátt áfram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar