Ingibjörg Þórðardóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ingibjörg Þórðardóttir

Kaupa Í körfu

Ég var þolandi kynferðisofbeldis frá 5 ára til 16 ára aldurs. Um var að ræða stök tilvik og fleiri en einn brotamann - mér nákomna, en faðir minn átti þar ekki hlut að máli, foreldrar mínir skildu þegar ég var 5 ára gömul - áður en misnotkunin hófst," segir Ingibjörg Þórðardóttir, 32 ára nemi í félagsráðgjöf í Háskóla Íslands, sem nú er í starfsnámi hjá Stígamótum. MYNDATEXTI: Þolandi - Ingibjörg Þórðardóttir 4 árs nemi í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands er í starfsnámi hjá Stígamótum og nýtir þar til góðs sára reynslu misnotkunar frá æsku og unglingsárum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar