Valgerður Baldursdóttir geðlæknir
Kaupa Í körfu
Með kynferðislegri misnotkun er átt við að börn séu dregin inn í kynferðislegar athafnir, sem þau vegna aldurs síns og þroskaleysis, skilja ekki fyllilega, geta ekki komið sér út úr, eða skortir nægilega þekkingu og reynslu til að geta gefið samþykki til þátttöku í, eða sem misbjóða hinum félagslegu normum um hlutverk fjölskyldunnar. Þannig skilgreina bandarísku hjónin og geðlæknarnir Ruth og Henry heitinn Kempe kynferðislega misnotkun en þau njóta víðtækrar virðingar fyrir störf sín að geðheilbrigðismálum barna. MYNDATEXTI: Geðlæknirinn - "Innihald misnotkunarinnar, þ.e. hvað er gert og hvernig, hefur áhrif á hvers konar og hve alvarlegur hinn sálræni skaði verður. Aðrir þættir sem hafa áhrif eru aldur barnsins, varanleiki misnotkunarinnar, notkun valdbeitingar og/eða hótana, fjölskylduaðstæður, viðbrögð umhverfisins og fleira," segir Valgerður Baldursdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir