Baugsmálið - Hæstiréttur
Kaupa Í körfu
En dómari verður að ráða sínu þinghaldi. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu, um þá ákvörðun dómsformanns að stöðva skýrslutöku Sigurðar Tómasar af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Sigurður Tómas kvað ákvörðun dómsformannsins, Arngríms Ísberg, hafa komið sér á óvart. MYNDATEXTI: Stöðvaður - Sigurður Tómas Magnússon settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu, fer yfir gögnin í dómssal. Síðdegis á fimmtudag var hann stöðvaður í miðri spurningu við skýrslutöku af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, er dómsformaðurinn, Arngrímur Ísberg, kvað tímamörk þau sem hann hafði ákveðið liðin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir