Krakkar í fótbolta á Fylkisvelli í góða veðrinu

Brynjar Gauti

Krakkar í fótbolta á Fylkisvelli í góða veðrinu

Kaupa Í körfu

Það var glatt á hjalla hjá þessum drengjum þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði á Fylkisvellinum í Árbæ í gær. Þeir voru í fótbolta þó að handboltinn hafi verið landsmönnum ofarlega í huga síðustu daga. Kannski vissu þeir sem var að það færi að hilla undir lok HM-handboltaævintýrisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar