Lifi Álafoss

Lifi Álafoss

Kaupa Í körfu

HLJÓMSVEITIN Sigur Rós stóð fyrir mótmælatónleikum í Verinu við Seljaveg í gærkvöldi. Yfirskrift tónleikanna var "Lifi Álafoss" en þeir voru haldnir til styrktar Varmársamtökunum sem mótmæla framkvæmdum í Álafosskvos.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar