Blaðamannaverðlaun 2006

Brynjar Gauti

Blaðamannaverðlaun 2006

Kaupa Í körfu

DAVÍÐ Logi Sigurðsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, fékk afhent Blaðamannaverðlaun ársins 2006 við athöfn á Hótel Holti í fyrradag. Verðlaunin fékk hann fyrir skrif um alþjóðamál, meðal annars um Guantanamo-fangabúðirnar á Kúbu og Íslensku friðargæsluna. MYNDATEXTI: Blaðamannaverðlaun - Auðunn Arnórsson, Árni Torfason, Lára Ómarsdóttir, Ingi R. Ingason og Davíð Logi Sigurðsson tóku við Blaðamannaverðlaunum ársins 2006. Lára og Ingi tóku við viðurkenningunni fyrir hönd Jóhannesar Kr. Kristjánssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar