Blaðaljósmyndasýning 2007

Blaðaljósmyndasýning 2007

Kaupa Í körfu

DAVÍÐ Logi Sigurðsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, fékk afhent Blaðamannaverðlaun ársins 2006 við athöfn á Hótel Holti í fyrradag. Verðlaunin fékk hann fyrir skrif um alþjóðamál, meðal annars um Guantanamo-fangabúðirnar á Kúbu og Íslensku friðargæsluna. MYNDATEXTI: Sýning - Ari Sigvaldason, formaður dómnefndar í keppni blaðaljósmyndara, opnaði sýningu í Gerðarsafni í Kópavogi með aðstoð Bjarna Ármannssonar, forstjóra Glitnis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar