Keldur vandræði með neysluvatn

Brynjar Gauti

Keldur vandræði með neysluvatn

Kaupa Í körfu

Blóðsýni verða tekin hjá nokkrum starfsmönnum á Keldum eftir að blý mældist í drykkjarvatni. Blýið er talið undir hættumörkum en allri neyslu vatnsins hefur verið hætt. Grunur beinist að gamalli vatnsleiðslu. MYNDATEXTI: Uppruni - Orkuveita Reykjavíkur leitar að upptökum blýmengunarinnar í vatnslögnum við húsnæði Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði á Keldum. Grunur beinist að gamalli vatnsleiðslu sem verður skipt út fyrir nýja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar