Riot
Kaupa Í körfu
ÞEGAR ég var beðinn um að ræða við spánnýja hljómsveit sem héti Riot gerði ég ósjálfrátt ráð fyrir því að þar færi ung og upprennandi harðkjarnasveit, skipuð nokkrum svartklæddum unglingspiltum með brjálað bölmóðsrokk að vopni. Ég rak því upp stór augu þegar ég fékk sendan póst með liðsskipaninni. Riot er nefnilega skipuð þeim Birni Thoroddsen og Halldóri Bragasyni gítarleikurum, Jóni Ólafs píanóleikara, Jóni Rafnssyni bassaleikara og Ásgeiri Óskarssyni trymbli. Sannkallað stórskotalið þar á ferð. MYNDATEXTI: Óeirðir - Hugmyndin að Riot fæddist er Halldór var gestur Björns á tónleikaröð á Q-bar síðasta sumar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir