Berglind Ágústsdóttir og fjölskylda á Selfossi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Berglind Ágústsdóttir og fjölskylda á Selfossi

Kaupa Í körfu

Hús geta haft sál þó að þau séu ný. Og þegar húsbyggjandi kemur öllu fyrir eins og best verður á kosið sameinast nútíma tækni og vingjarnlegt andrúmsloft í eina heild. Þannig er það einmitt heima hjá Berglindi Ágústsdóttur og Hjálmari Hjálmarssyni á Selfossi. Kristján Guðlaugsson leit inn og spjallaði við Berglindi um húsið. MYNDATEXTI: Barnaherbergi Öll börnin hafa sér herbergi. Hér er herbergi Díönu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar