Olíublautir fuglar á Suðurnesjum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Olíublautir fuglar á Suðurnesjum

Kaupa Í körfu

Fuglastofnum stafar ekki bráð hætta af olíumengun sem vart hefur orðið í fiðri fugla á Suðurnesjum, að mati Umhverfisstofnunar. Forstöðumaður Náttúrustofu Reykjaness segir alltaf alvarlegt þegar fuglar lendi í olíu en tekur undir það að afleiðingarnar séu ekki alvarlegar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar