Símaver Reykjavíkurborgar

Símaver Reykjavíkurborgar

Kaupa Í körfu

REYKJAVÍKURBORG hefur tekið í notkun vefspjall á heimasíðu sinni. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri opnaði kerfið í gær með því að afgreiða erindi frá borgarbúa með aðstoð Lindu Berry í Símaveri borgarinnar. Vefspjallið er opið öllum þeim sem hafa netaðgang. Nóg er að ýta á hnapp á heimasíðu Reykjavíkurborgar, reykjavik.is, og gefa upp nafn og netfang til þess að komast í beint samband við þjónustufulltrúa Símavers.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar