Forseti Djíbútí í Orkuveitunni

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Forseti Djíbútí í Orkuveitunni

Kaupa Í körfu

ORKUVEITA Reykjavíkur (OR) mun þróa jarðhitasvæði til raforkuframleiðslu í Djíbútí í Afríku, samkvæmt samningi við ríkisstjórn landsins. Þá handsöluðu Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri Reykjavíkur, og Ali Ismail Yabeh, borgarstjóri Djíbútís, höfuðborgar landsins, samkomulag um samstarf borganna. MYNDATEXTI: Samstarf um rannsóknir - Guðlaugur Þór Þórðarson, Mahmoud Ali Youssouf og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson undirrituðu samninga að viðstöddum forsetum landanna, Ismail Omar Guelleh og Ólafi Ragnari Grímssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar