La Primavera

Sverrir Vilhelmsson

La Primavera

Kaupa Í körfu

Riccardo Benvenuti starfar sem yfirkokkur á sínu eigin veitingahúsi sem nefnist "Non So Che" og er í Spello, nálægt Assisi á Ítalíu en hann sér um Food and Fun matseðil La Primvera að þessu sinni. Riccardo er í hópi yngri gestakokka í ár en hann er rétt um þrítugt. Hann hóf veitingaferil sinn aðeins fjórtán ára þegar hann skráði sig í hótelskóla í Assisi. Hann opnaði sitt eigið veitingahús árið 2003 en það hefur verið rómað fyrir hágæða eldamennsku úr úrvals hráefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar