Perlan

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Perlan

Kaupa Í körfu

ÚTLIT er fyrir sumarblíðu víðast hvar á landinu út þessa viku og allt til helgarloka samkvæmt spám Veðurstofu Íslands. Gera má ráð fyrir því að margir séu orðnir langeygir eftir góðu sumarveðri og líta nú spár Veðurstofunnar vel út í því tilliti, líkt og þessir gestir Perlunnar í gær sem gátu séð dulúðugt skýjafarið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar