Olíublautir fuglar á Suðurnesjum
Kaupa Í körfu
STARFSMENN Náttúrufræðistofu Reykjaness fundu fáa olíublauta fugla þegar þeir gengu úr Sandgerði og út á Garðskaga í gær. Þeir fréttu hins vegar af þangbingjum í sjávartjörn á Hvalsnesi, löðrandi í olíu. Hvorki er hægt að fullyrða að hún tengist skipinu Wilson Muuga, sem strandaði þar rétt hjá, né að fuglarnir hafi smitast þar af olíu. MYNDATEXTI: Rannsókn - Starfsmenn Náttúrustofu Reykjaness fara með æðarfugl til rannsóknar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir