Meistaradeild VÍS

Morgunblaðið/Eyþór Árnason

Meistaradeild VÍS

Kaupa Í körfu

Viðar Ingólfsson kom, sá og sigraði í töltkeppni meistaradeildarinnar á Tuma frá Stóra-Hofi. Viðar og Tumi voru gríðarlega sterkir í forkeppninni og fóru langefstir inn í A-úrslitin. Stórglæsileg umgjörð keppninnar og þétt setin höllin gerði það að verkum að mikil og góð stemning myndaðist meðal áhorfenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar