Íslenskur matur í Washington

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Íslenskur matur í Washington

Kaupa Í körfu

Undanfarna daga hafa íslensk matvæli verið kynnt í Whole Foods Market-keðjunni í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna. Á myndinni gefur ofurkokkurinn Siggi Hall ungum bandarískum strák íslenskan ost að smakka. Í baksýn eru Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Baldvin Jónsson, framkvæmdastjóri verkefnisins Sjálfbært Ísland, sem stendur að kynningunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar