Ísland - Tékkland 34:32
Kaupa Í körfu
"SÍÐARI leikurinn var aðeins skárri en sá fyrri. Menn voru eitthvað frískari og síðan vaknaði Logi Geirsson aðeins síðasta stundarfjórðunginn og skoraði mörk af vinstri vængnum," sagði Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari eftir sigurinn á Tékkum í Laugardalshöll í síðdegis í gær, 34:32. Alfreð var lítið ánægðari með síðari leikinn en hann var afar óhress með framgöngu leikmanna í fyrri viðureign þjóðanna í Laugardalshöll á laugardag þegar íslenska liðið tapaði, 27:29. MYNDATEXTI: Á auðum sjó - Vignir Svavarsson lék fyrri hálfleikinn gegn Tékkum í Laugardalshöll í gær. Hann stóð sig vel, jafnt í vörn sem sókn, og skoraði m.a. þrjú mörk. Hér eitt þeirra í uppsiglingu án þess að David Juricek og Pavel Horák fái rönd við reist.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir