Hamar / Selfoss - ÍR 81:83

Hamar / Selfoss - ÍR 81:83

Kaupa Í körfu

"ÍR getur ekki fengið betri afmælisgjöf á 100 ára afmæli sínu. Til hamingju ÍR," sagði Hreggviður Magnússon leikmaður ÍR eftir 83:81 – sigur liðsins gegn Hamri/Selfoss í úrslitum Lýsingarbikarkeppninnar í karlaflokki. MYNDATEXTI: Kátt í höllinni - Stuðningsmenn ÍR voru fjölmennir og líflegir á áhorfendabekkjum Laugardalshallarinnar, enda rík ástæða til þess að fagna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar