Hönnun - Food and Fun

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hönnun - Food and Fun

Kaupa Í körfu

Í tengslum við Food and Fun hátíðina munu níu nemendur við Vöruhönnunardeild Listaháskóla Íslands kynna afrakstur verkefnis sem þeir unnu í samstarfi við íslenska bændur. Verkefnið gekk út á að nýta þá möguleika sem fást af samstarfi hönnuða og framleiðanda. Ætlunin er að auka verðmætagildi framleiðslunnar með þátttöku hönnuða að vöruþróuninni. MYNDATEXTI Blóðbergsdrykkur með krækiberjabragði í flösku. Hannaður af Hafsteini Júlíussyni og Sindra Páli Sigurðssyni í samstarfi við Sigfús Bjarnason blóðbergsræktanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar