Hönnun - Food and Fun

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hönnun - Food and Fun

Kaupa Í körfu

Í tengslum við Food and Fun hátíðina munu níu nemendur við Vöruhönnunardeild Listaháskóla Íslands kynna afrakstur verkefnis sem þeir unnu í samstarfi við íslenska bændur. Verkefnið gekk út á að nýta þá möguleika sem fást af samstarfi hönnuða og framleiðanda. Ætlunin er að auka verðmætagildi framleiðslunnar með þátttöku hönnuða að vöruþróuninni. MYNDATEXTI Brynhildur og Guðfinna kenna nemendum Vöruhönnunardeildar LHÍ matarhönnun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar