Sjávarkjallarinn

Sverrir Vilhelmsson

Sjávarkjallarinn

Kaupa Í körfu

Fyrir fjóra 800 g dádýrakjöt 50 g pistasíuhnetur 20 g svört sesamfræ 1 stk. stjörnuanís 2 stk. kardimommur salt og pipar Snyrtu kjötið og skerðu það í steikur. Taktu hneturnar og fræin ásamt stjörnuanís og kardimommum og maukaðu í kaffikvörn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar