Loðnuhrogn á Vopnafirði

Jón Sigurðarson

Loðnuhrogn á Vopnafirði

Kaupa Í körfu

"ÞETTA hefur verið erfið og léleg loðnuvertíð. Kvótaaukningin kom seint og svo hefur verið áta í loðnunni allan tímann, mismikil að vísu. Fyrir vikið er búið að frysta mun minna en ella," sagði Einar Víglundsson, vinnslustjóri HB Granda á Vopnafirði, þegar Verið ræddi við hann í gær. MYNDATEXTI: Loðnan - Frysting loðnuhrogna er nú hafin. Hér er verið að vinna hrognin hjá HB Granda á Vopnafirði og er nýtingin nokkuð góð, 7 til 8%

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar