Odd Fredrik Furru og Christer F. Larsen

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Odd Fredrik Furru og Christer F. Larsen

Kaupa Í körfu

Nýverið komu fulltrúar norsku fasteignasölunnar Privat megling og norska tryggingarfyrirtækisins Protector til Íslands til að kynna norsk lög um tryggingar í sambandi við kaup og sölu fasteigna þar í landi. Þeir félagar, sem komu í boði VÍS, gerðu líka grein fyrir þróun norska fasteignamarkaðarins, sem um margt líkist því sem við höfum verið að sjá hér heima. MYNDATEXTI: Norðmenn Odd Fredrik Furru og Christer F. Larsen kynntu aðstæður á norska fasteignamarkaðinum í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar