Hof skal það heita

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Hof skal það heita

Kaupa Í körfu

MENNINGARHÚSIÐ sem nú rís á Akureyri skal hljóta nafnið Hof og var sú niðurstaða dómnefndar tilkynnt í gær. Tveir lögðu nafnið Hof til, Aðalbjörg Sigmarsdóttir og Heimir Kristinsson, sem bæði búa á Akureyri. MYNDATEXTI: Hof - Aðalbjörg Sigmarsdóttir og Heimir Kristinsson sem lögðu bæði til nafnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar