Þorrablót

Morgunblaðið/Helga Mattína Björnsdóttir

Þorrablót

Kaupa Í körfu

Grímsey – Fólk flykktist frá fastalandinu til að taka þátt í þorrablóti Kvenfélagsins Baugs sem er stærsta hátíð ársins hér í nyrstu byggð og mikil gleðisamkoma. MYNDATEXTI: Skemmtanir - Þorrablótanefnd Baugs: Þorgerður Einarsdóttir, Steinunn Stefánsdóttir, Stella Gunnarsdóttir og RannveigVilhjálmsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar