Módern Hlíðarsmára 1

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Módern Hlíðarsmára 1

Kaupa Í körfu

Módern er húsgagna- og heimilisverslun sem segja má að syndi á móti straumnum. Í stað þess að hafa sem mest af merkjavörum á boðstólum heldur verslunin sig við fá en virt hönnunarfyrirtæki. ..."Fegurðin liggur í smáatriðunum og þess vegna býður Módern eingöngu upp á vel hannaða vöru, hvort sem um er að ræða tímalausa klassíska hönnun eða framúrstefnulega hönnun eins og hún gerist best hverju sinni," segir Úlfar Finsen, eigandi Módern. MYNDATEXTI: Einingasófi Þessi sófi frá Dema er í einingum og hægt er að panta stærð, gerð og áklæði að vild. Þetta er einn af vinsælustu sófum verslunarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar