Berglind Ágústsdóttir og fjölskylda á Selfossi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Berglind Ágústsdóttir og fjölskylda á Selfossi

Kaupa Í körfu

Hús með sál á Selfossi Heima hjá Berglindi Ágústsdóttur og fjölskyldu hennar er öllu haganlega fyrir komið. Hún og maður hennar Hjálmar Hjálmarsson byggðu sér nýtt hús á Selfossi fyrir tveimur árum og tókst vel að sameina í því alla nútíma tækni og sérlega vingjarnlegt andrúmsloft. Börnin þrjú, Bergur, Díana og Alexander hafa rúmt um sig og hundurinn Míó kann svo vel við sig inni að hann fer varla út. Birtist á forsíðu Fasteignablaðs með tilvísun á bls. 40

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar