Tvíburasysturnar Ragna og Halla

Tvíburasysturnar Ragna og Halla

Kaupa Í körfu

Tvíburasysturnar Halla og Ragna Ólafsdætur dvöldu á framandi slóðum Egyptalands í Kaíró í haust til að læra arabísku. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir ræddi við þær um heim múslima og einstakt samband tvíbura. MYNDATEXTI: Tvíburar - Ragna (t.v.) og Halla Ólafsdætur eru sem ein manneskja; þær hrífast gjarnan af sömu hlutunum og eru nú báðar í arabískunámi í Danmörku, enda alltaf haft áhuga á ólíkum menningarheimum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar