Barnahús

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Barnahús

Kaupa Í körfu

Engum blandast lengur hugur um hve algeng kynferðisbrot eru og skaðleg, bæði fyrir þann sem fyrir þeim verður og samfélagið í heild, segir í greinargerð með frumvarpi um endurskoðun kynferðisbrotakafla hegningarlaganna. Ragnhildur Sverrisdóttir kynnti sér frumvarpið, sem nú liggur fyrir þingi. MYNDATEXTI: Griðastaður - Í Barnahúsi Sólheimum 17.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar