Hjörvar Steinn Grétarsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hjörvar Steinn Grétarsson

Kaupa Í körfu

Hjörvar Steinn Grétarsson, hefur ekki setið auðum höndum í ár, en hinn 13 ára gamli Reykvíkingur gerði sér lítið fyrir og vann Norðurlandamótið í skólaskák í sínum aldursflokki, varði titilinn unglingameistari Reykjavíkur, gerði jafntefli við Lenku Ptacnikovu, Norðurlandameistara kvenna, og vann sér rétt til þátttöku á Íslandsmótinu í skák, yngstur keppanda frá upphafi, svo fátt eitt sé nefnt. MYNDATEXTI: Hjörvar Steinn hefur það náðugt yfir hátíðirnar og safnar orku fyrir átök á komandi ári

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar